JÓL Í GAMLA DAGA: „FLAUELSGRAUTUR MEĐ KANEL.“ Ţórhildur Jóhannesdóttir segir frá:



 

Jólin voru ákaflega hátíđleg í mínu ungdćmi, en ég ólst upp í Krossdal í Kelduhverfi í Norđur- Ţingeyjarsýslu. Pabbi og mamma voru bóndahjón ţar. Ţađ var sérstakur undirbúningur fyrir jólin sem tók langan tíma međ allskonar brauđi og fínum kökum: Smákökum, kleinum, bollum og laufabrauđi. Skemmtilegt var hvernig laufabrauđiđ var unniđ. Búnar voru til mörg hundruđ kökur og ţćr skornar og steiktar, en síđan geymdar lengi í kistu fram á lofti. Stúlkurnar sem hjálpuđu mömmu byrjuđu ađ hnođa deigiđ á nóttunni, löngu fyrir jól. Svo var flatt út, skoriđ og steikt. Ţetta brauđ var sćlgćti međ sýrópi. Laufabrauđiđ  var einnig haft međ hangikjöti og alls konar köldum mat og drukkiđ kaffi međ. Svo bakađi mamma mikiđ af smákökum, fjölmargar tegundir, en ţađ var siđur ţá. Mamma átti „Kvennafrćđarann“, en ţađ var bók sem hún bakađi eftir.




Fyrir jólin var ćvinlega saumađ mikiđ af fötum, ţví ađ mamma var saumakona, og hún fékk tvćr stúlkur til ađ sauma međ sér í skammdeginu og ţetta var svo hátíđlegt allt, ţví ađ ţađ minnti okkur krakkana svo mikiđ á jólin. Allir fengu mikiđ af fötum: Kjóla, karlmannaföt og barnaföt á okkur krakkana en viđ vorum ţrjú.

Síđan komu sjálf jólin. Ţá voru alir í hjátíđarskapi og í hátíđarfötum. Ţá var lagt á borđ í fremri bađstofunni og alir borđuđu viđ sama borđ. Á ađfangadagskvöld var alltaf borđuđ steik og sćtsúpa, en hangikjöt og flauelsgrautur eđa smjörgrautur á jóladag, međ kanel, sykri og saft.




Á jólanótt var alltaf látiđ loga á olíulampa í bađstofunni.  Okkar kirkjustađur var Garđur í Kelduhverfi og á jóladag fóru allir til kirkju.




Pabbi átti ákaflega fallega skinn Biblíu sem var aldrei snert nema á jólunum. Ţá fengum viđ krakkarnir ađ lesa svolítinn kafla og ţađ ţótti okkur tilkomumikiđ, ţví Biblía er heilög bók. Einnig  var lesiđ úr Helgarbók á jólunum en aldrei annars. Ţađ var mikil hátíđ ţegar lesiđ var úr ţessum tveimur helgu bókum.

Biblía

Okkur krökkunum var alveg bannađ ađ fara í leiki ţangađ til á annan í jólum, en leikirnir sem viđ fórum ţá í voru feluleikur, eltingaleikur og fleiri leikir. Aldrei fórum viđ í boltaleik á jólunum og ţó áttum viđ bolta. Ţađ var bannađ ađ hamast, en viđ spiluđum svokallađ „púkk“ á annan í jólum. Púkkspiliđ var ţannig, ađ myndir voru teiknađar á borđ međ krít og svo notuđum viđ mislit gler, en ég man ekki lengur hvernig spiliđ var ađ öđru leyti. Viđ fórum í heimsóknir á ađra bći og ein jólin man ég ađ viđ fórum á ellefu bći. Ţađ var mikil gestrisni í gamla daga og mjög gott  nágrannasamfélag. Fólkiđ á hinum bćjunum heimsótti okkur svo í stađinn auđvitađ.

 

Mikil helgi hvíldi yfir jólunum ţegar ég var ung og ţá urđu allir ađ vera góđir. Mađur fann andagiftina í loftinu og viđmót fólksins breyttist ţegar nćr dró jólum. Ţađ var helgiblćr yfir öllu sem heyrđi jólunum til. Jólanóttin var sérstök, hún var dýrđlegri heldur en allir dagar ársins, ţađ er eitthvađ sem Jesús leggur til, einhver jólaandi. Fćđingarandi Frelsarans. Okkur var strax kennt sem börnum ađ ţekkja Jesú sem Frelsara, en endurfćđingu átti ég ţó ekki fyrr en ég varđ fullorđin. Einnig var sungiđ úr kirkjusöngbók á ađfangadagskvöld og á jóladag í kirkjunni en passíusálmar Hallgríms Péturssonar voru lítiđ lesnir nema eitthvađ svolítiđ á föstunni.

merry christmas angels admiring baby jesus posters

Jólagjafirnar voru eingöngu föt. Annars voru gjafir ekki algengar manna á milli í sveitinni nema á jólum og sumardaginn fyrsta. Á jólunum voru gefin föt, en dót á sumardaginn fyrsta. Jólatréđ var litađar grćnar greinar sem var stungiđ inn í holur á stofni og greni sett utaná. Skrautiđ á tréđ keyptum viđ á Húsavík og ţađ var oft mikiđ, kúlur og bjöllur og ţess háttar. Svo höfđum viđ kramarhús međ sćlgćti, en kramarhúsin bjó mamma til úr pappír. Međ ţessu öllu voru sett kerti á greinarnar. Mamma bjó líka til annađ sem var merkilegt. Hún fléttađi litlar körfur úr pappír og setti ritningargreinar í körfurnar og svo drógum viđ krakkarnir hvert sína körfu međ ritningarstöđum.

Börnin mín. Mig langar til ađ segja gleđileg jól viđ ykkur og Guđ blessi ykkur öll.

Greinin um Ţórhildi vinkonu mína, sem er löngu látin, er í Barnablađinu 4.-5. tbl 1988 sem Hvítasunnumenn hafa gefiđ út um árabil.

Ţórhildur var fćdd 20 jánúar 1899.

Móđir mín Stefanía bjó hjá Ţórhildi og Ásmundi eiginmanni Ţórhildar ţegar hún var ung kona. Ţórhildur sagđi mér oft frá ţví hvađ mamma hafi veriđ glöđ og kát. Einnig sagđi hún mér frá skemmtilegu atviki. Tréveggur ađskildi herbergin ţeirra. Oft ţegar Ţórhildur var komin uppí rúm á kvöldin ţá bankađi hún í veginn og bađ mömmu ađ fara fram í eldhús og gá hvort ţađ vćri slökkt á eldavélinni. Í eitt skipti svarađi mamma: „ Já ég er búin ađ fara fram og ég settist á eldavélina.“

Guđ blessi minningu Ţórhildar og Ásmundar vina minna.




Guđ gefi ykkur öllum gleđileg jó og farsćlt komandi ár.

Ég ţakka samfylgdina á blogginu.

Kćr kveđja/Rósa

   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Birkir Bjarkarson

yndisleg minningarsaga - ţau hafa veriđ falleg jólin ykkar - ég óska ţér gleđilegra jóla og farsćls komandi árs nýja vinkona - Guđ blessi ţig og heimili ţitt 

Ragnar Birkir Bjarkarson, 24.12.2009 kl. 06:30

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Gleđilega jólahátíđ og Guđ blessi ţér nyja áriđ.Sem verđur spennandi!

Jólakveđjur

   Halldóra.

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 25.12.2009 kl. 14:23

3 Smámynd: Kristinn Ásgrímsson

Gleđileg Jól Rósa mín og takk fyrir ţessa frábćru jólasögu. Ţórhildur var yndisleg kona.  Hvađ skyldu margar konur í dag eiga kvennafrćđarann' ?? 

Kristinn Ásgrímsson, 25.12.2009 kl. 16:35

4 Smámynd: Adda Laufey

Gleđileg jól rósa mín

Adda Laufey , 25.12.2009 kl. 21:42

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Falleg saga Rósa mín! Móđir mín var saumakona og var međ saumastofu. Hún samdi sögur sem hún las allt áriđ. Enn jólasögurnar voru skemmtilegastar. Ţessi saga minnti mig á ţann tíma.

Gleđileg Jól og Gott Nýtt Ár!!

Óskar Arnórsson, 26.12.2009 kl. 02:13

6 Smámynd: Flower

Gleđileg jól.

Flower, 26.12.2009 kl. 12:05

7 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

Gleđileg jól Rósa mín. Farsćlt og blessađ nýtt ár 2010. Jólakveđja frá Hafnarfirđi

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 26.12.2009 kl. 15:24

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gleđileg jól Rósa mín og von um gleđiríkt komandi ár.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.12.2009 kl. 21:45

9 Smámynd: Linda

Segđu svo ađ ég kíki ekki inn á ţig og kvitti af og til :)

<3

bk.

Linda, 30.12.2009 kl. 15:06

10 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Kćru vinir.

Takk fyrir innlitiđ og blessunaróskir. Ég vona ađ ykkur hafi öllum fundist gaman ađ lesa um hvernig jólin voru haldin í Öxarfirđi fyrir rúmum 100 árum.

ţađ vćri gaman ađ sjá Kvennafrćđarann. Hlýtur ađ vera til í Ţjóđminjasafninu og kannski víđar?

Mikiđ var ég lánsöm ađ fá ađ kynnast Ţórhildi.

Drottinn blessi ykkur öll.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 1.1.2010 kl. 02:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband