24.9.2009 | 21:09
Anita Pearce
Kæru Vopnfirðingar og nágrannar.
Laugardagskvöldið 26. september kl. 20.00
og
sunnudaginn 27. september kl. 11.00
verða haldnar sérstakar samkomur í Hvítasunnukirkjunni.
Þetta er í þriðja sinn sem heimstrúboðinn og
sveitatónlistasöngkonan
Anita Pearce |
er mætt með gítarinn sinn og
sína dásamlegu söngrödd hér á Vopnafjörð.
Hún mun einnig tala til okkar
og
biðja fyrir sjúkum.
Samkoman verður að sjálfsögðu túlkuð.
Allir hjartanlega velkomnir
Komum og gleðjumst öll.
Hvítasunnumenn Vopnafirði
Flokkur: Trúmál | Breytt 28.9.2009 kl. 13:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Vopna-Rósa
Guðskerlingin - Rósa
Ofurfemínistinn - Rósa
Róza trúfrænka
Litla englabossa-fyrirmyndarfíflið hér þessi Rósa Aðalsteinsdóttir
Litla kerlingartwitt
Sveitapenni á hjara veraldar.
Muna: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir.
Frekari upplýsingar fást með því að smella á mynd af höfundi.
Katrín Stefanía bróðurdóttir mín: http://isprinsessan.bloggar.is/
Lýdía Linnéa bróðurdóttir mín: http://lydialinnea.blogcentral.is/
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Kristin stjórnmálasamtök
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- ibbets
- Einar Gíslason
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Guðlaug H. Konráðsdóttir
- Guðlaugur Hermannsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Helena Leifsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Hörður Halldórsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Jón Valur Jensson
- Jón Ríkharðsson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Ólafur Jóhannsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnheiður
- Sigríður Ásdís Karlsdóttir
- Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Bergz
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Sverrir Halldórsson
- Tómas
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Þór Saari
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórólfur Ingvarsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Adda Laufey
- Adda bloggar
- Aida.
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Árni þór
- Birgirsm
- Ásta Steingerður Geirsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Bjarki Tryggvason
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Dísa Dóra
- Eygló Hjaltalín
- Flower
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Markúsdóttir
- Gladius
- G.Helga Ingadóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hreinsamviska
- Hörður Finnbogason
- Jakob Kristinsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Helgason
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristín Gunnarsdóttir
- lady
- leyla
- Magnús Paul Korntop
- Mofi
- Óskar Arnórsson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ragnheiður Katla Laufdal
- sur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ruth
- Kafteinninn
- Sindri Guðjónsson
- Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Styrmir Hafliðason
- Svala Erlendsdóttir
- Theodor Birgisson
- Theódór Norðkvist
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- halkatla
- Brynja skordal
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Vefritid
- Kristinn Ingi Jónsson
- Óskar Sigurðsson
- Samtök Fullveldissinna
- Sigurjón Þórðarson
- dittan
- Guðmundur Ásgeirsson
- Durtur
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- Óskar Helgi Helgason
- Nonni
- Einar K. Árnason
- Bjarni Jónsson
- Einar Rúnar Sigurðsson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðbjörn Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Hrannar Baldursson
- Inga G Halldórsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jósef Smári Ásmundsson
- Júlíus Valsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Lífsréttur
- Óðinn Þórisson
- Páll Vilhjálmsson
- Rúnar Kristjánsson
- Rúnar Már Bragason
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Steindór Sigursteinsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sverrir Stormsker
- Valdimar H Jóhannesson
- Viktor
- Þórhallur Heimisson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ægir Óskar Hallgrímsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vopnafjörður er í alfaraleið, allavega í augum Guðs, hann sendir trúboða þangað með fagnaðarerindið.
Guð blessi ykkur á Vopnafirði í Jesú nafni. Amen.
Aðalbjörn Leifsson, 26.9.2009 kl. 06:44
Góðan daginn vinkona,gaman að sjá þig aftur á blogginu,njóttu samveru við þessa ljúfu konu,kveðja og knús úr Keflavíkinni
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 26.9.2009 kl. 10:34
Alltaf fjör hjá ykkur þarna á Vopnó,annars er ég bara að kasta á þig kveðju héðan úr rosinu.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 26.9.2009 kl. 19:29
Innlitskvitt og kærleikskveðja til þín elsku vinkona.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.9.2009 kl. 12:42
Kæru vinir.
Takk fyrir innlitið.
Skemmtilegt að þrjú af ykkur sem hafið skrifað eiga heima í Keflavík. Hún Anita Pearce kemur til ykkar og verður með samkomur 10.-11. okt. og mun ég sko láta ykkur vita um samkomurnar þegar nær dregur.
Alli minn, það má nú segja að Vopnafjörður sé allt í einu í alfaraleið, allavega nú í sept. Fyrstu helgina voru þið hjá okkur. Debbí og Stefán eru búin að setja mynd af okkur öllum inná vegginn hjá mér á facebook. Einnig er hægt að fara á gospel.is og kíkja á myndirnar af heimsókninni bæði á heimasíðu ykkar í Keflavík og okkar hér á Vopnafirði. Svo fengum við óvænt gesti helgina eftir að þið voruð hjá okkur og svo núna. Svo vorum við nú á ferð í Keflavík hjá ykkur fyrir viku síðan. Ánægjulegt að koma og vera með ykkur á samkomu í Hvítasunnukirkjunni í Keflavík.
Sigga mín , já ég naut sko samverunnar með henni Anitu. Hún er svo yndisleg persóna og hún er svo fús að vinna fyrir Jesú. Hún er mikil bænakona, hefur náðargáfu að biðja fyrir sjúkum.
Úlli minn, hörku fjör hér á Vopnafirði og það er rólegt veður hér í dag. Aðeins búið að grána í fjöllin en snjór yfir öllu á Akureyri í morgunn.
Ásdís mín, takk fyrir kveðjuna. Ég er svo löt að blogga en vonandi lagast það þegar veturkonungur minnir meira á sig.
Megi almáttugur Guð blessa ykkur og varðveita.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 27.9.2009 kl. 16:58
Ætla bara aðeins að minna á mig og biðjast afsökunar á því hvað ég er löt að kvitta hjá þér. Gangi þér bara allt í haginn.
Flower, 28.9.2009 kl. 11:42
Knús knús og ljúfar kveðjur......:=)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.9.2009 kl. 11:51
Sælar stelpur og takk fyrir innlitið
Flower, ekkert mál. Ég er líka mjög löt að lesa bloggfærslur og að kvitta.
Linda mín, takk fyrir fallega kveðju.
Dró orð fyrir ykkur: "Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans." Biblían: Efes. 6:10.
Guð blessi ykkur og varðveiti.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 28.9.2009 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.