Rósa tolleruð á Eiðum 1974

Enginn slapp af nýnemunum. Ég hélt að ég væri rosa kúl og læsti mig inní herberginu mínu en Matthías Frímannsson var með lykla og opnaði fyrir strákunum og ég varð að fara með þeim út og var tolleruð með stæl! Sjáið stelpuna sem er hér næst á myndinni! Matthías hafði mjög gaman af þessu og stóð sig með prýði að taka myndir við ýmis skemmtileg tækifæri.

Ljósmyndari: Matthías Frímannsson | Staður: Alþýðuskólinn á Eiðum | Bætt í albúm: 5.1.2008

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband